top of page

Fit 50+

 

 

 

Byrjum á léttri upphitun liðkum okkur með teygjum, færum okkur svo í leiðréttingaræfingar og endum á dýnamískri upphitun. Almennt æfum við með 4-6 æfingar í 20 mínútur, ýmist með áherslu á styrk, kraft eða úthald. Þátttakendur stjórna álaginu sjálfir og hjálpum við þér að finna rétt erfiðleikastig.

 

 

Þjálfari: Kolbrún Björnsdóttir

Nudd - Fyrtækja lausnir - Þjálfun eldri borgara - Hópþjálfun - Einkaþjálfun - Yin jóga - Jóga flæði - hóptímar

©2014 Búið til af Jóel Ingason ©Sporthöllin

 

Sporthöllin | Álaugarvegur 7 | 780 Hornafirði | sími 8687303 | sporthollin@sporthollin.is |

bottom of page