top of page

Fit 50+
Byrjum á léttri upphitun liðkum okkur með teygjum, færum okkur svo í leiðréttingaræfingar og endum á dýnamískri upphitun. Almennt æfum við með 4-6 æfingar í 20 mínútur, ýmist með áherslu á styrk, kraft eða úthald. Þátttakendur stjórna álaginu sjálfir og hjálpum við þér að finna rétt erfiðleikastig.
Þjálfari: Kolbrún Björnsdóttir

bottom of page