top of page

Dansfjör

 

 

 

 

 

Dansfjör er skemmtileg blanda af dansi og líkamsrækt. Tónlistin er skemmtleg og fjölbreytt og sporin eru auðveld og og innhalda mikla brennslu. Þú mætir á staðinn og Eva dansar með þér,  þú brennir fullt af kaloríum, styrkir vöðva og eykur liðleikann á meðan þú skemmtir þér ótrúlega vel við frábæra tónlist.  Þið getið mætt í tíma hvenær sem er og í lok tímans koma allir út í hamingjuvímu. Þetta er ekki eins og venjulegir tímar sem kendir eru víðsvegar um heim en vonandi komumst við á námskeið þar sem við fáum ekta réttindi. Kennari er Eva Rán.

Nudd - Fyrtækja lausnir - Þjálfun eldri borgara - Hópþjálfun - Einkaþjálfun - Yin jóga - Jóga flæði - hóptímar

©2014 Búið til af Jóel Ingason ©Sporthöllin

 

Sporthöllin | Álaugarvegur 7 | 780 Hornafirði | sími 8687303 | sporthollin@sporthollin.is |

bottom of page