top of page

í sporthallarhúsinu er líkamsræktarstöð, kírópraktík, nuddari og tveir einkaþjálfarar

Sporthöllin er alhliða líkamsræktarstöð sem Sandra Sigmundsóttir og Sigrún Sveinbjörnsdóttir tóku við haustið 2008.

Í dag eru Kolbrún Þ. Björnsdóttir sem er  rekstarstjóri stöðvarinnar og Sandra Sigmundsdóttirsér eigendur Sporthallarninnar.

 

Stöðin er með ágætis úrval af upphitunartækjum, fjögur hlaupabretti frá Life fitness, eina skíðavélar, þrjú hjól og eina róðravél frá Concept.

Líkamsræktartækin í salnum eru frá Gym 80 og öll í topp standi.

 

Boðið er uppá fljölbreytta kennda tíma og einstaklingsmiðuð prógröm, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Á staðnum eru einnig tveir ljósabekkir frá megaSun. Í afgeiðslu Sporthallarinnar eru seld fæðubótarefni frá Designer Whey, Scitec, Universal,Twinlab og MET-RX.

 

Kolbrún Þ. Björnsdóttir ÍAK einkaþjálfari starfar eftir ÍAK-módelinu þar sem hún greinir viðkomandi í fyrsta tíma og sérhannar æfingakerfi út frá þeim niðurstöðum sem greiningarnar gefa ásamt því hver markmið hvers og eins eru. Kolla sér um einstaklingsmiðaða þjálfun ásamt því að taka að sér hópa, fyrilestra fyrir félög og margt fleira.

 

Þórey Guðný Sigfúsdóttir ÍAK einkaþjálfari er með aðstöðu hjá okkur. Þórey sér um einstaklingsmiðaða þjálfun og er hvert tímabil er 4 vikur. Nánari upplysingar veitir Þórey í síma 6152281 eða thorey81@gmail.com

 

Í húsnæðiðinu hafa aðsetur Kírópraktur,nuddari og snyrtistofan Amara.

Nudd - Fyrtækja lausnir - Þjálfun eldri borgara - Hópþjálfun - Einkaþjálfun - Yin jóga - Jóga flæði - hóptímar

©2014 Búið til af Jóel Ingason ©Sporthöllin

 

Sporthöllin | Álaugarvegur 7 | 780 Hornafirði | sími 8687303 | sporthollin@sporthollin.is |

bottom of page