top of page

Nudd byggir á aldagamalli hefð og er ein besta aðferðin
sem þekkist til þess að viðhalda góðri alhliða heilsu.
Nuddarinn eins of aðrir "græðarar" horfir á manneskuna
sem heild er samanstendur af líkama, sál og anda það
viðhorf er mikilvægt til að manneskjan hafi sem besta
möguleika, til góðrar alhliða heilsu,því þessir þættir hafa ótjúfanleg áhrif hver á annan
Sveinbjörg Jónsdóttir er menntaður nuddmeistari, svæðanuddri og viðbragðsfræðingur, höfuðbeina og spjaldhryggjameðferðaraðili.Þær nuddaðferðir sem hún beitir eru :
-
Líkamsnudd : áhersla á vöðva, vöðvafestingar, gott blóðflæði og hreinsun líkamans.
-
Svæðanudd og viðbragðsmeðferð: áhersla á öndunarfæri, innkirtlakerfi, lifur og hjarta.. unnið með innri liffæri iog liffærakerfi, tilgangurinn er að vinnsla líkamans sé sem best og heildarjafnvægi.
-
Höfuðbeina-og spjaldhryggjameðferð: áhersla lögð á stoðgrindina, himnukerfi líkamans og taugakerfi.. Tilgangur að líkaminn flæði opinn og án hindrana.
Tímapantanir í síma: 8692364

Sveinbjörg Jónsdóttir
bottom of page