top of page

Pilates

 

 

 

 

Pilates þjálfar djúpvöðva líkamans, gefur langa fallega vöðva, sléttan kvið, grönn læri, sterkt bak, betri líkamsstöðu og aukinn liðleika


Pilates þjálfar alla kviðvöðva, vöðva neðra baks, vöðva umhverfis hryggsúluna, lærvöðva að innan og utan, mjaðmir og rassvöðva. Þegar þessir vöðvar hafa styrkst er stoðkerfi líkamans komið með meiri stuðning. Þá uppgötvar fólk nýjan og áður óþekktan styrk og jafnvægi sem nýtist vel í betri líkamsstöðu í daglega lífinu og í öðrum íþróttagreinum. 

Þjálfari Sandra Sigmundsdóttir

 

 

  • Skemmtilegar æfingar, styrkjandi og móta flottar línur líkamans

  • Enginn hamagangur né læti 

  • Pilates er leikfimi fyrir þá sem vilja sjá línurnar verða flottari

Nudd - Fyrtækja lausnir - Þjálfun eldri borgara - Hópþjálfun - Einkaþjálfun - Yin jóga - Jóga flæði - hóptímar

©2014 Búið til af Jóel Ingason ©Sporthöllin

 

Sporthöllin | Álaugarvegur 7 | 780 Hornafirði | sími 8687303 | sporthollin@sporthollin.is |

bottom of page